Dan Ariely fjallar um villur í siðferðis-kóðanum okkar
4,116,566 plays|
Dan Ariely |
TED2009
• February 2009
Atferlishagfræðingurinn Dan Ariely rannsakar villur í siðferðisgildum okkar: földu ástæðurnar á bakvið það af hverju okkur finnst í lagi að svindla eða stela (stundum). Hann notast við snjallar rannsóknir til þess að færa rök fyrir því að við séum fyrirsjáanlega órökræn - að hægt sé að hafa áhrif á okkur á vegu sem okkur gæti ekki órað fyrir.
Want to use TED Talks in your organization?
Start here