Dan Ariely spyr: Höfum við stjórn á eigin ákvörðunum?
8,660,691 plays|
Dan Ariely |
EG 2008
• December 2008
Atferlishagfræðingurinn Dan Ariely, höfundur bókarinnar Fyrirsjáanleg Rökleysa (e. Predictably Irrational), notar sígild myndræn dæmi ásamt niðurstöðum rannsókna sem hann vann að, sem virðast brjóta gegn betri vitund og eru á tíðum sláandi, til þess að sýna fram á að við erum ekki jafn rökræn og við höldum þegar við tökum ákvarðanir.
Want to use TED Talks in your organization?
Start here